Vorhreingerning: Loftræstu táfýluskóna

Á vorin er gott að taka til.

Strengið snúru á milli trjánna úti í garði. Takið skóna út úr skápnum í anddyrinu og hengið þá upp á snúruna. Látið loftið leika um skóna.

Lyktin úr þeim verður miklu betri eftir að andvarinn hefur leikið sér aðeins með skóna.

 

[ad name=“POSTS“]

Deilið þessu:

Skildu eftir svar

Vinsamlegast láttu rétt nafn og netfang fylgja með athugasemd