Umhverfislist: Gefðu lífinu lit!

Sólin skín.

Sólin skín.

Nú þegar sól er farin að hækka á lofti er við hæfi að fara ofan í geymslu, leita að krítarboxinu og reyna síðan að lita allar gangstéttahellurnar í hverfinu.

Einhverjir fýlupúkar munu snúa upp á sig. Ekki láta það á þig fá.

Litaðu heiminn!

 

[ad name=“POSTS“]

Deilið þessu:

Skildu eftir svar

Vinsamlegast láttu rétt nafn og netfang fylgja með athugasemd