Réttir 2017: Líf og fjör að sjá fé koma heim af fjalli

Hver er ykkar uppáhalds rétt?

Það er svakalega gaman að fara í réttir og sjá þegar fé kemur af fjalli.

Fjárréttir hefjast seint í ágúst og standa fram í október.

Bændablaðið hefur í gegnum árin tekið saman lista yfir helstu réttir landsins og merkt þær eftir staðsetningu, tíma- og dagsetningu.

Bændablaðið er með mjög nákvæmar upplýsingar um réttir enda blaðamaður þar búinn að viða að sér upplýsingum víða. Ef nýjar upplýsingar berast uppfærir Bændablaðið upplýsingarnar hjá sér.

Ef þið finnið uppáhalds réttina ykkar hér kannið þá vefsíðu Bændablaðsins til öryggis. Þar geta verið nákvæmari upplýsingar.

 

Réttir landsins

Suðvesturland

Fossvallarétt við Lækjarbotna (Rvk/Kóp) sunnudagur 17. september. / kl. 11.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudagur 17. september. kl. 13.00, seinni réttir sun. 1. okt. kl. 13.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 17. september kl. 15.00, seinni réttir sun. 8. okt. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 23. september kl. 13.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 16. september kl. 14.00

Vesturland

Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 17. september
Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 23. september
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudaginn 10. september kl. 10.00, seinni réttir sun. 24. sept.
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudaginn 17. september
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudaginn 17. september kl. 14.00, seinni réttir sun. 1. okt.
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 16. september
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. lau. 9. september og sun. 10. september, seinni réttir lau. 23. september.
Fróðárrétt í Fróðárhreppi laugardaginn 16. september
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudaginn 17. september.
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 23. september.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudaginn 12. september. kl. 10.00, seinni réttir mán. 25. september.
Hellnarétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 16. september.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudaginn 11. september. kl. 9.00, seinni réttir sun. 24. september.
Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 10. september. kl. 10.00, seinni réttir lau. 23. september.
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð mánudaginn 25. september. kl. 10.00
Hrafnkelsstaðarétt í Grundarfirði laugardaginn 16. september. kl. 16.00
Kaldárbakkarétt í
Kolb., Hnappadalssýslu
sunnudaginn 3. sept. kl. 11.00, seinni réttir sun. 24. sept.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardaginn 16. sept., seinni réttir 30. sept.
Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. laugardaginn 23. september.
Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. mánudaginn 18. september.
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardaginn 9. september.
Mýrar í Grundarfirði laugardaginn 16. september. kl. 16.00
Mýrdalsrétt í Hnappadal þriðjudaginn 19. september.
Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 2. september.
Núparétt í Melasveit, Borg. sunnudaginn 10. september. kl. 13.00, seinni réttir lau. 23. september.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudaginn 6. september. kl. 9.00, seinni réttir sun. 1. október.
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 16. september.
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. föstudaginn 29. september.
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudaginn 17. september kl. 10.00, seinni réttir sunnudaginn 1. október.
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 23. september., seinni réttir laugardaginn 30. september.
Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal. sunnudaginn 17. september, seinni rétt 1. október.
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal. sunnudaginn 17. september. kl 11.00, seinni réttir sun. 1. október. kl. 13.00
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg. sunnudaginn 10. september. kl. 10.00, seinni réttir sun. 1. okt.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudaginn 11. september. kl. 10.00, seinni réttir mán. 25. september.
Tungurétt á  Fellsströnd, Dal. laugardaginn 16. september.
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf. sunnudaginn 17. september.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudaginn 11. september. kl. 7.00, seinni réttir mán. 25. september.
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 16. september.
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 23. september.

Vestfirðir

Arnardalsrétt í Arnardal í Skutulsfirði laugardaginn 23. september.
Broddanes, Strand. sunnudaginn 17. september. kl. 16.00
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahrepp, A-Barð. laugardaginn 9. september.
Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 22. september.
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði laugardaginn 23. september.
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði laugardaginn 23. september.
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V.-Barð. sunnudaginn 1. október. kl. 14.00
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. sunnudaginn 24. september.
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 17. september. kl. 14.00
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði laugardaginn 23. september.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 23. september kl. 14.00
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. laugardaginn 23. september.
Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 16. september kl. 16.00
Minni-Hlíð í Hlíðardal laugardaginn 16. september kl. 14.00
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardaginn 23. september.
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. föstudaginn 8. september kl. 16.00
Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð.
föstudaginn 22. september.
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 10. september kl. 14.00
Syðridalsrétt í Bolungarvík laugardaginn 16. september kl. 14.00
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirði laugardaginn 23. september.

Norðvesturland

Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 8.00
Beinakeldurétt, A-Hún. þriðjudaginn 12. sept. kl. 9.00
Fossárrétt í A-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 14.00, seinni réttir 16. sept. kl. 12.00
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardaginn 9. sept.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 9.00
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand. laugardaginn 16. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardaginn 9. sept.
Kjalarlandsrétt, A-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 14.00, seinni réttir 16. sept. kl. 13.00
Rugludalsrétt í Blöndudal, A-Hún. laugardaginn 2. sept. kl.16.00
Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún. sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 8.30
Sveinsstaðarétt, A-Hún. sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudaginn 8. sept. kl. 12.30 og lau. 9. sept. kl. 9.00
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. föstudaginn 8. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 10.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 9. sept.

Mið-Norðurland

Akureyrarrétt við Hrappstaði, Eyf. laugardaginn 9. sept.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyf. laugardaginn 9. sept.
Dalvíkurrétt, Dalvík laugardaginn 9. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. laugardaginn 2. sept.
Flókadalsrétt í Fljótum, Skag. laugardaginn 9. sept.
Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði föstudaginn 15. sept.
Hlíðarrétt í Vesturdal, Skag. sunnudaginn 17. sept.
Hofsrétt í Vesturdal, Skag. laugardaginn 16. sept.
Holtsrétt í Fljótum, Skag. laugardaginn 9. sept.
Hraunarétt í Fljótum, Skag. fimmtudaginn 7. sept.
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 2. sept.
Kleifnarétt í Fljótum, Skag. laugardaginn 2. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði sunnudaginn 3. sept.
Mælifellsrétt í Skagafirði sunnudaginn 10. sept.
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 3. sept.
Ósbrekkurétt í Ólafsfirði föstudaginn 15. sept.
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyf. laugardaginn 9. sept.
Reykjarrétt í Ólafsfirði laugardaginn 9. sept. og sun. 10. sept.
Sauðárkróksrétt, Skagafirði laugardaginn 2. sept.
Selnesrétt á Skaga, Skag. laugardaginn 9. sept.
Siglufjarðarrétt í Siglufirði laugardaginn 16. sept.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skag. mánudaginn 11. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 2. sept.
Skálárrrétt í Hrollleifsdal, Skag laugardaginn 9. sept.
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyf. föstudaginn 8. sept.
Staðarrétt í Skagafirði sunnudaginn 3. sept.
Stíflurétt í Fljótum, Skag. föstudaginn 8. sept. Fljótafé réttað 11. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 10. sept.
Unadalsrétt í Unadal við Hofsós, Skag. laugardaginn 9. sept.
Vatnsendarétt, Eyf. sunnudaginn 3. sept.
Þorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyf. laugardaginn 9. sept.
Þórustaðarétt á Moldhaugnahálsi, Eyf. laugardaginn 9. sept.
Þverárrétt í Öxnadal, Eyf. mánudaginn 11. sept.
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 3. sept.

Norðausturland

Álandstungurétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði mánudaginn 18. sept.
Árrétt í Bárðardal sunnudaginn 3. sept.
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. sunnudaginn 3. sept.
Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 16. sept. kl. 7.00
Dálkstaðarétt á Svalbarðsströnd, S.-Þing laugardaginn 9. sept. Fljótlega eftir hádegi.
Fjallalækjarselsrétt sunnudaginn 10. sept.
Fótarétt í Bárðárdal mánudaginn 4. sept. kl. 9.00
Garðsrétt í Þistilfirði sunnudaginn 10. sept.
Gljúfurárrétt í Grýtubakkahr., S.-Þing. sunnudaginn 10. sept. kl. 9.00
Gunnarsstaðarétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 16. sept.
Hallgilsstaðarétt á Langanesi sunnudaginn 17. sept.
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing sunnudaginn 3. sept.
Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00
Húsavíkurrétt laugardaginn 9. sept. kl. 14.00
Hvammsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 16. sept.
Illugastaðarétt í Fnjóskadal S.-Þing. sunnudaginn 3. sept. kl. 9.00
Katastaðarétt í Núpasveit, N-þing. sunnudaginn 10. sept.
Leirhafnarrétt í Núpasveit, N-Þing sunnudaginn 17. sept.
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing. sunnudaginn 10. sept. kl. 9.00
Mánárrétt á Tjörnesi sunnudaginn 10. sept.
Miðfjarðarnesrétt á Langanesi sunnudaginn 10. sept.
Miðfjarðarrétt föstudaginn 22. sept.
Mýrarrétt í Bárðardal, S.-Þing. laugardaginn 2. sept. kl. 8.00
Ósrétt á Langanesi sunnudaginn 17. sept.
Sandfellshagarétt í Öxarfirði, N.-Þing. þriðjudaginn 12. sept.
Skógarrétt í Reykjahverfi, S-Þing. laugardaginn 9. sept.
Svalbarðsrétt sunnudaginn 10. sept.
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, S-Þing. sunnudaginn 17. sept.
Tungugerðisrétt á Tjörnesi laugardaginn 9. sept.
Tungurétt í Öxarfirði, N.-Þing. sunnudaginn 10. sept.
Tunguselsrétt á Langanesi sunnudaginn 10. sept.
Víðikersrétt í Bárðardal, S-Þing. sunnudaginn 27. ágúst, seinni part dags.
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, S-Þing. laugardaginn 16. sept.
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð laugardaginn 23. sept.

Austurland

Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl. laugardaginn 23. sept.
Ormarsstaðarétt í Fellum, Fljótsdalshéraði sunnudaginn 24. sept. kl. 13.00
Teigsrétt, Vopnafirði sunnudaginn 3. sept. kl. 14.00

Suðausturland

Borgarhafnarrétt, Suðursveit, A-Skaft. laugardaginn 9. sept. um kl. 15.00
Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. laugardaginn 9. sept.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. laugardaginn 9. sept.
Lögrétt Álftveringa í landi Holts og Herjólfsstaða Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Skaftárrétt, V.-Skaft. laugardaginn 9. sept.

Suðurland

Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang. sunnudaginn 24. sept.
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn. sunnudaginn 17. sept. kl. 17.00
Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. mánudaginn 11. sept. kl. 10.00
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang. sunnudagurinn 17. sept. kl. 11.00
Fossvallarétt við Lækjarbotna sunnudaginn 17. sept. kl. 11.00
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. sunnudaginn 10. sept. Kl. 10.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardaginn 16. sept. kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudaginn 17. sept. kl. 13.00, seinni réttir sun. 1. okt. kl. 13.00
Hrunaréttir í Hrunamannahr., Árn. föstudaginn 15. sept. kl. 10.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árn. laugardaginn 16. sept. Kl. 14.00, seinni réttir lau. 30. sept. kl. 14.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 17. sept. kl. 15.00. Seinni réttir sun. 8. okt. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 23. sept. kl. 13.00
Landréttir við Áfangagil, Rang. fimmtudaginn 21. sept. kl. 12.00
Laugarvatnsrétt, Árn. sunnudaginn 10. sept. kl. 16.30
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum laugardaginn 16. sept. kl. 11.00
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugardaginn 16. sept. kl. 9.00
Selflatarétt í Grafningi mánudaginn 18. sept. kl. 9.45
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum Rang. laugardaginn 16. sept.
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 17. sept. Kl. 9.00
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudaginn 15. sept. kl. 11.00
Tungnaréttir í Biskupstungum laugardaginn 9. sept. kl. 9.00
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. sunnudaginn 24. sept.
Þóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang. sunnudaginn 10. sept. kl 10.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 16. sept. kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 17. sept. Kl. 16.00

Helstu réttir
í Landnámi Ingólfs Arnarsonar

Brúsastaðarétt í Þingvallasveit sunnudaginn 17. sept. kl. 17.00
Fossvallarétt við Lækjarbotna sunnudaginn 17. sept. kl. 11.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit laugardaginn 16. sept. kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudaginn 17. september kl. 13.00, seinni réttir sun. 1. okt. kl. 13.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól laugardaginn 16. september Kl. 14.00, seinni réttir lau. 30. september kl. 14.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 17. september kl. 15.00, seinni réttir sun. 8. október. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 23. september kl. 13.00
Selflatarétt í Grafningi sunnudaginn 17. september Kl. 9.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 16. september kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 17. september Kl. 16.00

Save

Save

Deilið þessu:

Skildu eftir svar

Vinsamlegast láttu rétt nafn og netfang fylgja með athugasemd