Páskar 2016: Söfn Borgarbókasafns lokuð

Heimsdagur Kringlusafn páskar

Páskar geta verið svolítill vandræðatími fyrir þá sem vilja kúra á bókasöfnum og lesa þar bækur og blöð.

Öll söfn Borgarbókasafnsins í Reykjavík verða nefnilega lokuð frá fimmtudeginum 24. mars til og með mánudagsins 28.mars.

Söfnin opna aftur eftir páska þriðjudaginn 29. mars.

Deilið þessu:

Skildu eftir svar

Vinsamlegast láttu rétt nafn og netfang fylgja með athugasemd