Páskar 2016: Hvaða sundlaugar eru opnar?

Sundlaugin í Laugardal er falleg bygging, sérstaklega í köldu veðri en þá býr heit gufan til dularfullt andrúmsloft.

Sundlaugin í Laugardal er falleg bygging, sérstaklega í köldu veðri en þá býr heit gufan til dularfullt andrúmsloft. En hvenær er hún opin um páskana? Þið sjáið það hér að neðan.

Það er góð hugmynd að skella sér í sund yfir páskana. En hvaða sundlaugar eru opnar?

Þau hjá www.sundlaugar.is hafa tekið saman frábæran lista yfir afgreiðslutíma allra sundlauga landsins yfir páskana. Hafið í huga að eins og alltaf geta einstaka villur slæðst með í upptalningunni.

Áður en þið ákveðið að fara í sund er gott að renna yfir listann og sjá hvort sundlaugin er opin sem þið ætlið að stinga ykkur til sunds í.

Það er nefnilega hundleiðinlegt að koma að lokuðum dyrum.

Höfuðborgarsvæðið

24.mar

25.mar

26.mar

27.mar

28.mar

Skírdagur

Föstud. langi

Laugard

Páskad.

2. í páskum

Álftaneslaug 10-18 Lokað 10-18 Lokað 10-18
Árbæjarlaug 09-18 10-18 09-18 10-18 09-18
Ásgarðslaug 08-18 Lokað 08-18 Lokað 08-18
Ásvallalaug 08-17 Lokað 08-18 Lokað 08-17
Breiðholtslaug 09-18 Lokað 09-18 Lokað 09-18
Grafarvogslaug 09-18 Lokað 09-18 Lokað 09-18
Kjalarnes 11-15 Lokað Lokað 11-15
Laugardalslaug 08-22 10-18 08-22 10-18 08-22
Lágafellslaug 09-18 Lokað 08-19 Lokað 09-18
Mýrin, Garðabæ Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað
Seltjarnarnes 08-18 Lokað 08-18 Lokað 08-18
Sjáland Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað
Suðurbæjarlaug 08-17 Lokað 08-18 Lokað 08-17
Sundhöll Hafnarfjarðar Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað
Sundhöll Reykjavíkur 10-18 Lokað 08-16 Lokað 10-18
Sundl. Kópavogs 08-18 10-18 08-18 Lokað 08-18
Varmá 09-16 Lokað 09-17 Lokað 09-16
Versalalaug 08-18 10-18 08-18 10-18 Lokað
Vesturbæjarlaug 09-18 10-18 09-18 10-18 09-18
Ylströnd 11-13 Lokað Lokað 11-13

Reykjanes

24.mar

25.mar

26.mar

27.mar

28.mar

Skírdagur

Föstud. langi

Laugard

Páskad.

2. í páskum

Grindavík 10-15 Lokað 10-15 Lokað 10-15
Reykjanesb. Njarðvík Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað
Vatnaveröld 09-17 Lokað 09-17 Lokað 09-17
Sandgerði 10-16 Lokað 10-16 Lokað Lokað
Sundl. Garði 10-16 Lokað 10-16 Lokað Lokað

Suðurland

24.mar

25.mar

26.mar

27.mar

28.mar

Skírdagur

Föstud. langi

Laugard

Páskad.

2. í páskum

Borg, Grímsnes 11-18 11-18 11-18 11-18 11-18
Hella 12-18 12-18 12-18 12-18 12-18
Hvolsvelli 10-17 10-17 10-17 10-17 10-17
Höfn í Hornafirði 10-17 Lokað 10-17 Lokað 10-17
Laugaland Lokað Lokað 14-17 Lokað Lokað
Laugarvatn 13-17 13-17 13-17 Lokað Lokað
Laugaskarð, Hverag. 10-17 10-17 10-17 10-17 10-17
Reykholt 14-18 14-18 10-18 Lokað 14-18
Selfoss 10-18 10-18 09-18 10-18 10-18
Stokkseyri 10-15 10-15 10-15 Lokað 10-15
Vestmannaeyjar 09-17 Lokað 09-17 Lokað 09-17
Þorlákshöfn 10-17 Lokað Lokað 10-17

Vesturland

24.mar

25.mar

26.mar

27.mar

28.mar

Skírdagur

Föstud. langi

Laugard

Páskad.

2. í páskum

Borgarnes 09-18 Lokað 09-18 Lokað 09-18
Hlöðum, Hvalfirði Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað
Jaðarsbakkalaug 09-18 Lokað 09-18 Lokað 09-18
Kleppjárnsreykir Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað
Stykkishólmur 10-17 Lokað 10-17 10-17 10-17
Ólafsvík 10-17 Lokað 10-17 Lokað 10-17
Varmaland Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

Vestfirðir

24.mar

25.mar

26.mar

27.mar

28.mar

Skírdagur

Föstud. langi

Laugard

Páskad.

2. í páskum

Bolungarvík 10-18 10-18 10-18 10-18 10-18
Patreksfjörður 10-15 Lokað 10-15 Lokað 10-15
Hótel Laugarhóll 08-18 08-18 08-18 08-18 08-18

Norðurland

24.mar

25.mar

26.mar

27.mar

28.mar

Skírdagur

Föstud. langi

Laugard

Páskad.

2. í páskum

Blönduós 10-16 Lokað 10-16 10-16 10-16
Dalvík 10-18 10-18 10-18 10-18 10-18
Eyjafj. Sveit 10-20 10-20 10-20 10-20 10-20
Grenivík 16-19 16-19 16-19 16-19 16-19
Grettislaug 16-20 Lokað 14-18 Lokað 16-20
Hofsós 12-17:30 12-17:30 12-17:30 12-17:30 12-17:30
Húsavík 10-18 14-18 10-18 14-18 10-18
Hvammstangi 10-16 10-16 10-16 Lokað 10-16
Laugar, Reykjadal 14-17 Lokað 14-17 Lokað 14-17
Sauðárkrókur 10-17:30 10-17:30 10-17:30 10-17:30 10-17:30
Sundl. Akureyrar 09-19 09-19 09-19 09-19 09-18:30
Varmahlíð 10-15 Lokað 10-15 Lokað 10-15
Þelamerkurlaug 11-18 11-18 11-18 11-18 11-18

Austurland

24.mar

25.mar

26.mar

27.mar

28.mar

Skírdagur

Föstud. langi

Laugard

Páskad.

2. í páskum

Egilsstaðir 10-17 Lokað 10-17 Lokað 10-17
Eskifjörður 11-18 13-18 11-18 13-18 13-18
Norðfjörður 13-18 13-18 11-18 13-18 13-18

Deilið þessu:

Skildu eftir svar

Vinsamlegast láttu rétt nafn og netfang fylgja með athugasemd