Helgin 29.-30. maí er stútfull af skemmtilegum viðburðum fyrir alla, börn og krakka og fjölskylduna alla.
Þetta er í boði.
Laugardagurinn 29. maí
Reykjavík: Klippismiðja í Norræna húsinu
Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt. Nemendum í Hólabrekkuskóla Vinaskóla Norræna hússins er boðið á klippimyndasmiðju sem er tileinkuð sögulegum byggingum gamla bæjarins í Vilníus, höfuðborg Litháens. Litháenska listakonan Jurgita Motiejunaite …Lestu meira
Reykjavík: Náttúrutilraunir á bókasafni
Unnið verður með fjölbreyttan efnivið í Borgarbókasafninu í Gerðubergi sem gefur þátttakendur tækifæri til að rannsaka hið smáa í náttúrunni og velta fyrir sér þeim áhrifum sem við höfum á lífríkið í kringum okkur Í rýminu verða 8 stöðvar sem …Lestu meira
Reykjavík: Víkingaþrautin á Þjóðminjasafni
Örsýning sem byggir á sjónvarpþáttunum Víkingaþrautin í Stundinni okkar á RÚV. Í þáttunum áttu fjórir krakkar að vinna skólaverkefni í Þjóðminjasafninu en leystu í staðinn óvænt ævafornan víking úr álögum. Til að hjálpa víkingnum að komast til Valhallar þurftu þau …Lestu meira
Reykjavík: Alltaf opið á Árbæjarsafni
Opið er á Árbæjarsafni í Reykjavík alla daga á milli klukkan 13:00 – 17:00. Nokkrar sýningar eru í gangi á safninu og er hægt að fá leiðsögn alla daga klukkan 13:00. Hvar Árbæjarsafn í Reykjavík. Hvenær Alla daga á milli …Lestu meira
Reykjavík: Landnámssýning Borgarsögusafns
Landnámssýning Borgarsögusafns er viðvarandi sýning. Landnámssýningin er fjölskylduvæn og býður upp á sérstakt fjölskylduhorn. Leikur er nauðsynlegur bæði fyrir nútímabörn og þau sem lifðu fyrir þúsund árum síðan. Í fjölskylduhorninu okkar er að finna skemmtilega leiki og leikföng sem svipar …Lestu meira
Reykjavík: Myndlistarsýning í Gerðuberg
Myndlistarsýningin Mýrlendi er á Borgarbókasafni í Gerðubergi. Sýningin er hluti af Barnamenningarhátíð í Reykjavík. Á sýningunni sýnir þýska myndlistarkonan Moki verk sín; teikningar, skúlptúra og textílverk, sem byggja á myndasögu hennar (e. graphic novel), Sumpfland (Fenjasvæði), sem kom út árið 2019. Hvar …Lestu meira
Reykjavík: Risabók nemenda við Melaskóla
Nemendur í 2. Bekk í Melaskóla sýna afrakstur sameiginlegrar rannsóknarvinnu sem þeir unnu undir handleiðslu Magnúsar Vals Pálssonar, myndmenntakennara, og Sesselju Guðmundu Magnúsdóttur, danskennara. Verkefnið snýst um tengsl okkar mannfólksins við hafið og fjöruna. Hvar Borgarbókasafnið í Grófinni við Tryggvagötu. …Lestu meira
Reykjavík: Dr. Bæk skoðar hjólin á Sólheimasafni
Hjólaeigendum er velkomið að koma með hjólin sín í fría ástandsskoðun hjá Dr. Bæk í Borgarbókasafnið í Sólheimum. Hann kemur með farandskoðunarstöðina sína, pumpu, olíur og nokkra skiptilykla. Doktorinn skoðar hjólin og vottar heilsu þeirra. Hvar Borgarbókasafn í Sólheimum. Hvenær …Lestu meira
Sunnudagurinn 30. maí
Reykjavík: Húllahringir á Sjóminjasafni
Húlladúllan verður með húllahringjasmiðju á Sjóminjasafninu. Þátttakendur fá í hendurnar sérsniðinn húllahring sem þau síðan skreyta með flottu og litríku límbandi undir leiðsögn Húlladúllunnar. Í lok smiðjunnar kennir Húlladúllan skemmtileg húllatrix og öll húlla saman. Hvar Sjóminjasafnið í Reykjavík. Hvenær …Lestu meira
Reykjavík: Lærum að smíða fuglahús á Árbæjarsafni
Gestum Árbæjarsafns verður kennt að smíða lítil fuglahús sem hægt er að hengja upp í tré. Smíðakennari verður á staðnum og allt nauðsynlegt hráefni. Að smiðju lokinni má taka húsin með sér heim. Tvær smiðjur eru í boði, sú fyrri …Lestu meira
Reykjavík: Lærið að búa til boli í Gerðubergi
Hefur þig lengi langað til að læra að búa til myndir á boli og peysur? Það er hægt í bolasmiðju Borgarbókasafns í Gerðubergi. Í smiðjunni læra gestir bókasafnsins að aðlaga hönnun sína fyrir vínylskurð og pressa hana á föt. Efni til …Lestu meira
Reykjavík: Klippismiðja í Norræna húsinu
Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt. Nemendum í Hólabrekkuskóla Vinaskóla Norræna hússins er boðið á klippimyndasmiðju sem er tileinkuð sögulegum byggingum gamla bæjarins í Vilníus, höfuðborg Litháens. Litháenska listakonan Jurgita Motiejunaite …Lestu meira
Reykjavík: Náttúrutilraunir á bókasafni
Unnið verður með fjölbreyttan efnivið í Borgarbókasafninu í Gerðubergi sem gefur þátttakendur tækifæri til að rannsaka hið smáa í náttúrunni og velta fyrir sér þeim áhrifum sem við höfum á lífríkið í kringum okkur Í rýminu verða 8 stöðvar sem …Lestu meira
Reykjavík: Víkingaþrautin á Þjóðminjasafni
Örsýning sem byggir á sjónvarpþáttunum Víkingaþrautin í Stundinni okkar á RÚV. Í þáttunum áttu fjórir krakkar að vinna skólaverkefni í Þjóðminjasafninu en leystu í staðinn óvænt ævafornan víking úr álögum. Til að hjálpa víkingnum að komast til Valhallar þurftu þau …Lestu meira
Reykjavík: Alltaf opið á Árbæjarsafni
Opið er á Árbæjarsafni í Reykjavík alla daga á milli klukkan 13:00 – 17:00. Nokkrar sýningar eru í gangi á safninu og er hægt að fá leiðsögn alla daga klukkan 13:00. Hvar Árbæjarsafn í Reykjavík. Hvenær Alla daga á milli …Lestu meira
Reykjavík: Landnámssýning Borgarsögusafns
Landnámssýning Borgarsögusafns er viðvarandi sýning. Landnámssýningin er fjölskylduvæn og býður upp á sérstakt fjölskylduhorn. Leikur er nauðsynlegur bæði fyrir nútímabörn og þau sem lifðu fyrir þúsund árum síðan. Í fjölskylduhorninu okkar er að finna skemmtilega leiki og leikföng sem svipar …Lestu meira
Reykjavík: Myndlistarsýning í Gerðuberg
Myndlistarsýningin Mýrlendi er á Borgarbókasafni í Gerðubergi. Sýningin er hluti af Barnamenningarhátíð í Reykjavík. Á sýningunni sýnir þýska myndlistarkonan Moki verk sín; teikningar, skúlptúra og textílverk, sem byggja á myndasögu hennar (e. graphic novel), Sumpfland (Fenjasvæði), sem kom út árið 2019. Hvar …Lestu meira
Reykjavík: Risabók nemenda við Melaskóla
Nemendur í 2. Bekk í Melaskóla sýna afrakstur sameiginlegrar rannsóknarvinnu sem þeir unnu undir handleiðslu Magnúsar Vals Pálssonar, myndmenntakennara, og Sesselju Guðmundu Magnúsdóttur, danskennara. Verkefnið snýst um tengsl okkar mannfólksins við hafið og fjöruna. Hvar Borgarbókasafnið í Grófinni við Tryggvagötu. …Lestu meira