Myndlist í felum undir Seðlabankanum

2015-05-01 15.15.04

Það getu verið hausverkur að finna eitthvað skemmtilegt að gera í rigningu. Börn og fullorðnir sem eru niðri í miðbæ Reykjavíkur og vilja skoða svolítið skemmtilegt og ævintýralegt ættu engu að fara í bílastæðahúsið undir Seðlabanka Íslands við Kalkofnsveg. Þar er að finna myndlist af sérstöku tagi.

Bílastæðahúsið á sér áhugaverða sögu en þar var Kolaportið í upphafi fyrir orðið ansi mörgum árum.

Myndlist er ekki bara bundin við hátimbraða sýningarsali

Bílastæðahúsið undir Seðlabankanum er með þeim skemmtilegri. Búið er að mála flottar myndir á veggina og er mjög gaman að ganga um og skoða myndirnar.

Það er góð hugmynd að fara á svolítið öðruvísi myndlistarsýningu í bílastæðahúsinu undir Seðlabankanum.

2015-05-01 15.13.00 2015-05-01 15.14.06 2015-05-01 15.13.41 2015-05-01 15.13.24 2015-05-01 15.14.48 2015-05-01 15.15.40 2015-05-01 15.16.21

 

[ad name=“POSTS“]

 

Deilið þessu:

Skildu eftir svar

Vinsamlegast láttu rétt nafn og netfang fylgja með athugasemd