Listasmiðjur fyrir öll börn um helgina

Hvað langar ykkur að gera skemmtilegt um helgina? Af nægu er að taka.

Barnamenningarhátíð var með breyttu sniði. Í stað þess að viðburðir henni tengdir standi yfir eina helgi er þeim dreift yfir þægilega langt tímabil. Hátíðin nær þess vegna frá 20. apríl til 14. júní 2021 eða til loka skólaárs í grunnskólum.

Hér eru nokkrir viðburðir sem þið getið notið saman með börnunum um helgina. Engar langar lýsingar eru á viðburðunum og sýnunum. Smellið bara á hlekkina og þá getið þið lesið meira um það sem heillar ykkur.

Nokkrir viðburðir og smiðjur:

Klippismiðja í Norræna húsinu

Náttúrutilraunir á bókasafni

Víkingaþrautin á Þjóðminjasafni

Alltaf opið á Árbæjarsafni

 Landnámssýning Borgarsögusafns

Myndlistarsýning í Gerðuberg

Risabók nemenda við Melaskóla

Listasmiðja sem leiðir börn út fyrir þægindarammann

Deilið þessu:

Skildu eftir svar

Vinsamlegast láttu rétt nafn og netfang fylgja með athugasemd