List í umhverfinu: Horfðu í kringum þig!

2015-06-03 16.44.41

List í Reykjavík. Leitaðu ekki langt yfir skammt.

Stundum finnst manni eins og umhverfið sé grátt og gruggugt og fremur lítið að sjá. Þegar betur er að gáð leynist ýmislegt víða, einskonar list á víð og dreif. En þú verður að hafa bæði augun opin og hugann líka til að taka eftir því litla og skemmtilega í umhverfinu.

List útum allt

Í kringum Kringluna hefur verið komið fyrir ýmsu smálegu sem gleður auga þess sem finnst gaman að hafa fyrir því að horfa á tilveruna. Svo er líka búið að mála gafla á mörgum húsum, svo sem nálægt miðbæ Reykjavíkur og uppi í Breiðholti.

Það er gaman að hafa svolítið fyrir því að horfa í kringum sig. List má finna víða í umhverfinu.

2015-09-12 15.47.31-2

2015-09-17 12.47.12-1

2015-06-02 22.55.06-4-2

Deilið þessu:

Skildu eftir svar

Vinsamlegast láttu rétt nafn og netfang fylgja með athugasemd