Hvolsvöllur: Frábær leikvöllur

Hvolsvöllur er skemmtilegt bæjarfélag á Suðurlandi. Finnst ykkur ekki gaman að leika í skemmtilegum leiktækjum? Á skólalóðinni við grunnskólann Hvolsskóla á Hvolsvelli er risastór kastali með aparólu, klifurgrind og alls konar. Þetta er efni í heilmikið ævintýri fyrir fjölskylduna.

Ef þið eigið leið um Hvolsvöll og viljið skemmta ykkur saman þá er tilvalið að stoppa hjá Hvolsskóla og fara nokkra hringi í kastalanum áður en þið haldið áfram.

Hvolsvöllur leynir á sér – skoðaðu myndirnar

_MG_3335 _MG_3315 _MG_3321 _MG_3330 _MG_3331

Hvolsvöllur – smelltu og skoðaðu heimasíðu bæjarins

 

[ad name=“POSTS“]

Deilið þessu:

Skildu eftir svar

Vinsamlegast láttu rétt nafn og netfang fylgja með athugasemd