Hvað langar ykkur að gera um helgina?

Hvað viljið þið gera saman um helgina?

Veðurspáin á höfuðborgarsvæðinu er kannski ekki sú besta í heimi fyrir laugardaginn 27. febrúar. Útlit fyrir rigninu og smá hita.

Skoða veðurspánna um helgina.

En þrátt fyrir svolítið skýfall er það ekkert til að pirrast yfir. Þvert á móti virðist þetta verða fínasta helgi fyrir rölt með regnhlífar.

En hvað er svo í boði?

Hér eru nokkrar:

Laugardagur 27. febrúar 2021

Borgarbókasafn Gerðubergi: Veröld Vigdísar Finnbogadóttur

Hvar Borgarbókasafn Gerðubergi í Reykjavík. Hvað Á sýningunni Heimsókn til Vigdísar er gestum á öllum aldri boðið að ganga inn í söguheim bókarinnar Vigdís. Bókin um fyrsta konuforsetann. Rán Flygenring, rit- og myndhöfundur, hannar sýninguna í samstarfi við Emblu Vigfúsdóttur sýningarstjóra. Getur …Lestu meira

Reykjavík: Náttúrutilraunir á bókasafni

Unnið verður með fjölbreyttan efnivið í Borgarbókasafninu í Gerðubergi sem gefur þátttakendur tækifæri til að rannsaka hið smáa í náttúrunni og velta fyrir sér þeim áhrifum sem við höfum á lífríkið í kringum okkur Í rýminu verða 8 stöðvar sem …Lestu meira

Reykjavík: Víkingaþrautin á Þjóðminjasafni

Örsýning sem byggir á sjónvarpþáttunum Víkingaþrautin í Stundinni okkar á RÚV. Í þáttunum áttu fjórir krakkar að vinna skólaverkefni í Þjóðminjasafninu en leystu í staðinn óvænt ævafornan víking úr álögum. Til að hjálpa víkingnum að komast til Valhallar þurftu þau …Lestu meira

Reykjavík: Landnámssýning Borgarsögusafns

Landnámssýning Borgarsögusafns er viðvarandi sýning. Landnámssýningin er fjölskylduvæn og býður upp á sérstakt fjölskylduhorn. Leikur er nauðsynlegur bæði fyrir nútímabörn og þau sem lifðu fyrir þúsund árum síðan. Í fjölskylduhorninu okkar er að finna skemmtilega leiki og leikföng sem svipar …Lestu meira

Listasafn Reykjavíkur: Fjölskylduleiðsögn

Fjölskylduleiðsögn með leikjaívafi verður um allar sýningar í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi laugardaginn 27. febrúar. Þetta er auðvitað tilvalið fyrir börn með foreldrum, með afa, ömmu eða stórfjölskyldunni. Athugið að skráning er nauðsynleg HÉR. Ókeypis fyrir börn að 18 ára …Lestu meira

Akureyri: Ninna stýrir grímusmiðju í Listasafninu

Barnamenningarhönnuðurinn Ninna Þórarinsdóttir býður upp á grímusmiðju á Listasafninu á Akureyri. Þetta er önnur listvinnustofa verkefnisins Allt til enda. Þetta er skemmtileg grímusmiðja þar sem byrjað verður á að skoða sýningar Listasafnsins og í framhaldinu búa börnin til sínar eigin …Lestu meira

Reykjanesbær: Áslaug Jónsdóttir les fyrir gesti og gangandi

Rithöfundurinn Áslaug Jónsdóttir les fyrir gesti Bókasafns Reykjanesbæjar laugardaginn 27. febrúar. Sögustundinni verður deilt á Facebook-síðu bókasafnsins. Áslaug hefur skrifað fjölda margar barnabækur og myndlýst enn fleiri. Skrímsla-bækur hennar hafa notið mikilla vinsælda og hlotið fjölda verðlauna. Hvar Bókasafn Reykjanesbæjar …Lestu meira

Sunnudagur 28. febrúar 2021

Borgarbókasafn Gerðubergi: Veröld Vigdísar Finnbogadóttur

Hvar Borgarbókasafn Gerðubergi í Reykjavík. Hvað Á sýningunni Heimsókn til Vigdísar er gestum á öllum aldri boðið að ganga inn í söguheim bókarinnar Vigdís. Bókin um fyrsta konuforsetann. Rán Flygenring, rit- og myndhöfundur, hannar sýninguna í samstarfi við Emblu Vigfúsdóttur sýningarstjóra. Getur …Lestu meira

Reykjavík: Náttúrutilraunir á bókasafni

Unnið verður með fjölbreyttan efnivið í Borgarbókasafninu í Gerðubergi sem gefur þátttakendur tækifæri til að rannsaka hið smáa í náttúrunni og velta fyrir sér þeim áhrifum sem við höfum á lífríkið í kringum okkur Í rýminu verða 8 stöðvar sem …Lestu meira

Reykjavík: Víkingaþrautin á Þjóðminjasafni

Örsýning sem byggir á sjónvarpþáttunum Víkingaþrautin í Stundinni okkar á RÚV. Í þáttunum áttu fjórir krakkar að vinna skólaverkefni í Þjóðminjasafninu en leystu í staðinn óvænt ævafornan víking úr álögum. Til að hjálpa víkingnum að komast til Valhallar þurftu þau …Lestu meira

Reykjavík: Landnámssýning Borgarsögusafns

Landnámssýning Borgarsögusafns er viðvarandi sýning. Landnámssýningin er fjölskylduvæn og býður upp á sérstakt fjölskylduhorn. Leikur er nauðsynlegur bæði fyrir nútímabörn og þau sem lifðu fyrir þúsund árum síðan. Í fjölskylduhorninu okkar er að finna skemmtilega leiki og leikföng sem svipar …Lestu meira

Akureyri: Ninna stýrir grímusmiðju í Listasafninu

Barnamenningarhönnuðurinn Ninna Þórarinsdóttir býður upp á grímusmiðju á Listasafninu á Akureyri. Þetta er önnur listvinnustofa verkefnisins Allt til enda. Þetta er skemmtileg grímusmiðja þar sem byrjað verður á að skoða sýningar Listasafnsins og í framhaldinu búa börnin til sínar eigin …Lestu meira

Reykjavík: Skartgripasmiðja fyrir alla fjölskylduna

Guðný Katrín Einarsdóttir, iðjuþjálfi og textílhönnuður, stýrir skartgripasmiðju í Borgarbókasafni í Grófinni. Í smiðjunni verður kennt að gera pappírsperlur úr gömlum tímaritum og bókum. Allt sem þarf að hafa meðferðis í smiðjuna er áhugi og smá þolinmæði. Smiðjan hentar börnum …Lestu meira

Deilið þessu:

Skildu eftir svar

Vinsamlegast láttu rétt nafn og netfang fylgja með athugasemd