Það getur stundum verið svolítill hausverkur að finna eitthvað skemmtilegt að gera. Nú þegar Kuldaboli er farinn að láta á sér kræla vilja margir vera inni.
Blöðrur geta nýst á ýmsan hátt
Ef þið eigið blöðrur uppi í skáp er tilvalið að ná í þær og blása upp. Náið síðan í nokkra tússliti með breiðu filti og teiknið andlit á blöðrurnar.
Það er sko gaman!