Gaman að hjóla í litadýrð á haustin

_MG_3718 copy

Það er gaman að hjóla á fallegum degi, sérstaklega í litagleðinni á haustin.

Hjólastígar eru útum allt á höfuðborgarsvæðinu.

Ef þið eruð í Reykjavík og viljið leita að sérstökum hjólaleiðum í borginni er tilvalið að skoða Hjólavefsjánna. Það er gagnvirkur vefur sem sýnir allar hjólaleiðir í borginni.

Víða er hægt að hjóla allan ársins hring

Ef sólin skín og er tilvalið að fara niður í geymslu eða út í skúr, dusta rykið af hjólum fjölskyldunnar og skella sér í hjólatúr.

Það er hægt að hjóla miklu oftar en á sumrin. Vorin eru falleg og haustin líka. Veturinn getur verið svolítið erfiðari. En nú orðið eru fáanleg góð vetrardekk og meira að segja negld dekk fyrir reiðhjól. Það er því engin afsökun að hjóla ekki á veturna.

Deilið þessu:

Skildu eftir svar

Vinsamlegast láttu rétt nafn og netfang fylgja með athugasemd