Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Önundarfjörður: Sandkastalakeppni í Önundarfirði

30. júlí, 2016

Sandkastalakeppni Önundarfirði hefur verið árlegur viðburður í Holtsfjöru í Önundarfirði í 22 ár eða síðan árið 1994. Keppnin er nú haldin 30. júlí 2016.

Í Morgunblaðinu árið 2004 sagði að sandkastalakeppnin sé fastur punktur í tilverunni hjá Önfirðingum og hafi þeim sífellt fjölgað sem sækja hátíðina eða taka þátt í henni. Þetta var fyrir 12 árum!

Í blaðinu var haft eftir Guðmundir Björgvinssyni á Flateyri að oft verði til mikilfengleg listaverk í fjörunni í Holti. Margir hrófli líka upp einhverju í flýti. Aðalmálið þennan dag sé að fjölskyldan komi saman í fjörunni og leiki sér.

Hvar er Önundarfjörður?

Önundarfjörður er um 2ja km djúpur fjörður milli Dýrafjarðar og Súgandafjarðar á norðanverðum Vestfjörðum. Þorpið Flateyri er norðan megin fjörðinn.

Details

Date:
30. júlí, 2016
Event Category:
Event Tags:
, ,

Venue

Önundarfjörður

[ad name=“POSTS“]