
- This event has passed.
Reykjavík: Þín eigin bókasafnsráðgáta
2. október, 2021 - 10:00 - 30. apríl, 2022 - 16:00

Þín eigin bókasafnsráðgáta samanstendur af þremur gátum sem þátttakendur geta valið um að spila. Þetta er bráðfjörug ráðgáta sem mikilvægt er að börn og fullorðnir fara saman í gegnum.
Hvar
Borgarbókasafnið Gerðubergi í Breiðholti.
Hvenær
Laugardagur 2. október 2021 – laugardagur 30. apríl 2022.
Kostar:
Viðburðurinn er ókeypis alla, konur og kalla og krakka með skalla.
Ítarlegri upplýsingar: Þín eigin bókasafnsráðgáta
[ad name=”POSTS”]