
- This event has passed.
Reykjanesbær: Ljósanótt í fjóra daga
30. ágúst, 2017 - 3. september, 2017

Menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, fjögurra daga hátíðarhöld. Dagskrá hefst á fimmtudegi með setningu við Myllubakkaskóla. Tónleikar, listsýningar og alls kyns viðburðir fyrir alla fjölskylduna um allan bæ en aðal hátíðarsvæðið er við Ægisgötu.
Þarna verður hellingur um að vera.
Ítarlegri upplýsingar og dagskrá: www.ljosanott.is
[ad name=“POSTS“]