
- This event has passed.
Sólheimasafn: Ókeypis kennsla í origami
2. apríl, 2016 - 13:00 - 14:00

Origami er fallegt og skemmtilegt þrívítt fígúruskraut.
Jón Víðis leiðir bæði börn og fullorðna um leyndardóma origami-pappírsbrots í Borgarbókasafni í Sólheimum laugardaginn 2. apríl.
Origami er japönsk pappírslist sem gengur út á miserfið pappírsbrot. Ekkert þarf til nema pappír og skæri og hæfilegan skammt af þolinmæði.
Allir velkomnir og allt efni á staðnum.
Nánari upplýsingar á vefsíðu Borgarbókasafns.
[ad name=“POSTS“]