
- This event has passed.
Hvaða sundlaugar eru opnar í dag?
26. desember, 2015

Það er alltaf gaman að fara í sund. En ekki er um auðugan garð að gresja á öðrum í jólum enda aðeins 14 sundlaugar á landinu öllu opnar á annan í jólum.
Ef ykkur langar til að taka sprett eða bara hreinsa af ykkur jólarykið þá getið þið rennt yfir listann hér að neðan. Hann má líka finna í öðru formi á vefsíðunni sundlaug.is.
Höfuðborgarsvæðið:
- Árbæjarlaug: kl. 12-18
- Lágafellslaug: kl 9-18
- Laugardalslaug: kl. 12-18
- Sundlaug Kópavogs: kl. 8-18
- Sundlaugin Versölum: kl. 8-18
- Vesturbæjarlaug: kl. 12-18
Suðurland
- Laugarvatn Fontana: kl. 11-21
- Vestmannaeyjar: kl. 11-15
Vestfirðir
- Grettislaug: kl. 14-18
- Sundlaugin Patreksfirði: kl. 10-15
Norðurland
- Sundlaug Akureyrar: kl. 11-17
- Sundlaug Húsavíkur: kl. 10-13
- Varmahlíð: kl. 10-16
- Þelamerkurlaug: kl. 11-19
[ad name=“POSTS“]