
- This event has passed.
Menningarnótt: Hver er uppáhalds fáninn þinn?
22. ágúst, 2015 - 13:00 - 15:00
[ad name=“POSTS“]
Það verður margt skemmtilegt hægt að gera á Menningarnótt í Reykjavík.
Hvaðan ertu? er opin smiðja á Káratorgi á horni Kárastígs og Frakkastígs. Þar geta gestir á Menningarnótt teikna fána þeirrar þjóðar sem stendur þeim nærri. Fánarnir verða svo hengdir upp á torginu um leið og þeir verða til.
Á vefsíðu Menningarnætur segir að miðbærinn er suðupottur ýmissa þjóðerna. Ferðamenn streymi að frá öllum heimsins hornum og hlutfall innflytjenda í miðbænum aukist. Í göngum Austurbæjarskóla sem dæmi heyra fleiri tungumál en bara íslensku. Þar á meðal eru kínverska, litháenska, pólska og mörg fleiri tungumál.
[ad name=“POSTS“]