Bæjar- og listahátíðin LungA er haldin á Seyðisfirði um miðjan júlí hvert einasta ár. Hátíðin hefur verið haldin í 16 ár eða frá árinu 2000.
Á LungA verða tónleikar, uppskeruhátíð listasmiðjanna á Lunga, myndlistarsýningar, leiksýningar og fleira.
Nánari upplýsingar á vefsíðu LungA.