Hvað:
Allir eru velkomnir í Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi á fimmtudagskvöldum í sumar. Ekkert kostar inn.
Viðburðir tengdir sýningum hússins fara gjarnan fram á fimmtudagskvöldum. Leiðsagnir listamanna og sýningarstjóra, fyrirlestrar og pop-up viðburðir af ýmsu tagi.
Hvar:
Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús.
Hvenær:
Fimmtudaga á milli klukkan 17:00-22:00 til loka júlí.
Kostar?
Ekki baun í bala.
Meiri upplýsingar:
Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi: Frítt á fimmtudögum