
- This event has passed.
Kex Hostel: Margrét stýrir fjölskyldujóga
6. mars, 2016 - 13:00 - 14:00

Heimilislegir Sunnudagar eru alla sunnudaga á KEX Hostel og er um að ræða litla sem stóra viðburði fyrir fjölskyldufólk á öllum aldri.
Leikkonan og jógakennarinn Álfrún Helga stýrir jóga fyrir alla fjölskylduna. Þau sem eiga jógadýnur eru hvött til að taka þær með.
Allir velkomnir og ekkert kostar.
Nánari upplýsingar er að finna á Facebook-síðu Heimilislegra sunnudaga.
[ad name=“POSTS“]