
- This event has passed.
Kex Hostel: Ævar kynnir Þín eigin goðsaga
29. nóvember, 2015 - 13:00 - 14:00

Sunnudagarnir eru heimilislegir á Kex Hostel. Rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson kemur í heimsókn sunnudaginn 29. nóvember og les upp úr nýjustu bók sinni, Þín eigin goðsaga, sem nýverið kom út. Söguþráðurinn í Þinni eigin goðsögu fer út um allar trissur og geta endalokin í sögunni verið allskonar.
Annað egó Ævars rithöfundar er Ævar vísindamaður. Í því hlutverki mun Ævar gera tilraunir og spjalla við krakkana.
Ókeypis að mæta á Kex Hostel
Það kostar ekkert á heimilislega sunnudaga á Kex Hostel. Þú þarft bara að mæta á heimilislega sunnudaga og njóta stundarinnar.
[ad name=“POSTS“]