
- This event has passed.
Reykjavík: Hvernig voru jólasveinarnir í gamla daga?
1. desember, 2021 - 14:00 - 6. janúar, 2022 - 17:00

Sýning á myndum Karls Jóhanns Jónssonar úr bókinni Jólasveinarnir þá og nú. Karl Jóhann skrifaði bæði texta og gerði myndirnar í bókinni. Við myndskreytinguna lagði hann upp með að hafa einhvers konar raunsæi að leiðarljósi þ.e. hvernig gætu jólasveinarnir hafa verið klæddir við upphaf síðustu aldar líkt og klæði þeirra væru samtíningur af fötum bænda sem þeir hefðu nappað í óvelkomnum heimsóknum á bæina áður en siðbótin mikla hófst og þeir urðu góðir kallar.
Sýningin stendur fram á þrettándann.
Hvar
Borgarbókasafnið í Árbæ.
Hvenær
Alla daga frá 1. desember 2021 – 6. janúar 2022 á milli kl. 14:00 – 19:00.
Kostar:
Ekki baun í bala. Fríkeypis fyrir alla.
Ítarlegri upplýsingar: Jólasveinarnir þá og nú
[ad name=“POSTS“]