
- This event has passed.
Íslensku vetrarleikarnir á Norðurlandi
24. mars, 2016 - 3. apríl, 2016

Íslensku vetrarleikarnir (Iceland Winter Games – IWG) verða 28. mars – 1. apríl. Undirbúningur er þegar hafinn. Líta þarf í mörg horn því leikarnir verða með öðru og stærra sniði en fyrri ári.
Fram kemur í tilkynningu um Íslensku vetrarleikana á vef Markaðsstofu Norðurlands að Éljagangur hafi sameinast þeim.
Freeski keppni fór fyrst fram á IWG í mars í fyrra og þótti það takast vonum framar þrátt fyrir risjótt veður enda var brautin engin smá smíði og pallarnir þrír örugglega þeir stærstu sem búnir hafa verið til á Íslandi.
Freeski keppnin er partur af AFP mótaröðinni (The 2016 AFP World Tour) Og er flokkað sem gullmót, sem er næst efsta stig í mótaröðinni.
Nánari upplýsingar koma síðar.
[ad name=“POSTS“]