Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Hveragerði: Kjörís gefur gestunum ís!

15. ágúst, 2015 - 13:00 - 16:00

Kjörís í Hveragerði heldur upp á Ísdaginn 2015 laugardaginn 15. ágúst. Þetta er árlegur viðburður og bókað að fjörið verður mikið. Kjörís býður gestum á Ísdeginum alltaf upp á eins mikið af ís og þeir geta í sig látið.  Þetta árið fá gestir að smakka kamelmjólkurís, gráðaostaís, grískan jógúrtís, poppkornsís og mysingsís.

Heljarinnar dagskrá verður í boði fyrir þá sem koma í heimsókn til Kjöríss. Þeir sem koma fram og skemmta gestum eru Ingó veðurguð, Leikhópurinn Lotta, Gunni Helga og Jói G auk þess sem Kraftabraut Hjalta Úrsus verður á staðnum.

Nú er bara að skreppa í Hveragerði á laugardaginn og fá sér ís!

Details

Date:
15. ágúst, 2015
Time:
13:00 - 16:00
Event Category:
Event Tags:
, , , , ,

Venue

Kjörís
Austurmörk 15
Hveragerði, Ölfus 810 Iceland
+ Google Map
Website:
https://www.facebook.com/pages/Kjör%C3%ADs/44062873602

[ad name=“POSTS“]