
- This event has passed.
Hveragerði: 80 ára afmæli sundlaugarinnar Laugaskarði
6. júní, 2018 - 17:00 - 22:00

Heilmikið húllumhæ verður í tilefni af 80 ára mæli sundlaugarinnar Laugaskarði í Hveragerði miðvikudaginn 6. júní.
Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá, dótasund, kennslu í sundtækni, aqua zumba, slökun og floti. Klukkan 17:00 verða tónleikar og eftir það sundlaugadiskó með DJ Atla Kanil til klukkan 22:00.
Frítt er í sund frá klukkan 17:00 – 22:00.
Ítarlegri upplýsingar: Afmæli sundlaugarinnar Laugaskarði
[ad name=”POSTS”]