
- This event has passed.
Höfn í Hornafirði: Humarhátíðin 2018
28. júní, 2018 - 1. júlí, 2018

Humarhátíð á Horn í Hornafirði er haldin á helgina 29. júní – 1. júlí 2018. Humarhátíð er bæjarhátíð Sveitarfélagsins Hornafjarðar en á hátíðinni er leitast við að vilja sem flesta íbúa og félagasamtök sveitarfélagsins til þátttöku.
Dagskrá Humarhátíðarinnar er frábær. Prins Póló kemur fram, boðið er upp á kassabílarallý, hoppukastala og myndlistarsýninguna Þetta vilja börnin sjá.
Ítarlegri upplýsingar: Humarhátíðin á Höfn og dagskrá
[ad name=”POSTS”]