
- This event has passed.
Hafnarfjörður: Víkingahátíð við Fjörukránna
16. júní, 2016 - 13:00 - 19. júní, 2016 - 20:00

Víkingahátíðin við Fjörukránna í Hafnarfirði hefur verið árlegur viðburður síðastliðin 20 ár. Hún verður haldin í 21. skipti dagana 16.-19. júní 2016.
Á víkingahátíðinni eru sögumenn, götulistamenn, handverksmenn, bogamenn og bardagamenn.
Í auglýsingu fyrir víkingahátíðina segir að boðið verði upp á víkingaskóla fyrir börn, víkingatónlist og veislu og margt fleira.
Hér er dagskráin alla dagana eins og hún miðast við fjölskyldufólk og börn.
Fimmtudagur 16. júní
13:00 Markaður opnaður
13:30 Víkingaskóli barnanna
14:00 Bardagasýning
14:30 Víkingasveit úr Rimmugýgi syngur og spilar
15:00 Jerker Fahlström sögumaður
16:00 Bardagasýning
16:30 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
17:00 Bogfimi og axakast
17:15 Víkingasveitin spilar
17:30 Jerker Fahlström sögumaður
17:45 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
18:00 Bardagasýning
Föstudagur 17. júní
13:00 Markaður opnaður
13:30 Víkingaskóli barnanna
14:00 Bardagasýning
15:00 Jerker Fahlström sögumaður
15:30 Víkingasveit úr Rimmugýgi syngur og spilar
15:30 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
16:00 Bardagasýning
16:30 Bogfimi og axakast
16:30 Tónleikar: Hallur og Beddi frá Færeyjum
17:00 Jerker Fahlström sögumaður
17:30 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
19:00 Bardagasýning
20:00 Lokun markaðar
Laugardagur 18. júní
13:00 Markaður opnaður
13:00 Mas-wrestling (planka keflis tog)
13:30 Víkingaskóli barnanna
14:00 Bardagasýning
14:30 Jerker Fahlström sögumaður
14:45 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
15:00 Mas-wrestling (planka keflis tog)
15:30 Víkingasveit úr Rimmugýgi syngur og spilar
16:00 Bardagasýning
16:30 Bogfimi og axakast
17:00 Mas-wrestling (planka keflis tog)
17:00 Tónleikar: Hallur og Beddi frá Færeyjum
17:30 Jerker Fahlström sögumaður
17:45 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
19:00 Bardagasýning
20:00 Lokun markaðar
Sunnudagur 19 júní
13:00 Markaður opnaður
13:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður Íslands
í umsjón Magnúsar Ver
13:30 Víkingaskóli barnanna
14:00 Bardagasýning
15:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður Íslands
í umsjón Magnúsar Ver
15:00 Tónleikar: Hallur og Beddi frá Færeyjum
15:30 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
16:00 Bardagasýning
16:30 Jerker Fahlström sögumaður
16:30 Bogfimi og axakast
17:00 Kraftakeppni, sterkasti fatlaði maður Íslands
í umsjón Magnúsar Ver
17:00 Víkingasveit úr Rimmugýgi syngur og spilar
17:30 Bjørke Asgar Bruun fjöllistamaður
17:45 Jerker Fahlström sögumaður
18:30 Tónleikar: Hallur og Beddi frá Færeyjum
19:00 Bardagasýning
19:30 Lokaathöfn að hætti víkinga
20:00 Lokun markaðar
[ad name=“POSTS“]