Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Gerðuberg: Eldri borgarar og leikskólabörn sýna snjókorn

29. febrúar, 2016 - 12:00 - 16:00

Þann 11. desember síðastliðin var haldin snjókornasmiðja í Menningarhúsinu Gerðubergi.
Listkennslunemar frá Listaháskóla Íslands komu á stefnumóti kynslóða og fengu til samstarfs við sig
félagsstarf eldri borgara í Gerðubergi og börn frá leikskólanum Austurborg.

Eldri borgarar og leikskólabörnin í Austurborg hittust og áttu notalega stund saman við að klippa út pappírssnjókorn og úr þeim varð listaverkið Snædrífa sem er til sýnis á VEGGNUM í kaffihúsi Gerðubergs.

Harmónikkuleikari mætti á staðinn í tilefni dagsins og sungin voru vetrarlög.
Í lokin gæddu ungir sem aldnir sér á piparkökum og heitu súkkulaði.

Venue

Gerðuberg Menningarhús
Gerðuberg 3-5
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 111 Iceland
+ Google Map
Phone:
411 6170
Website:
http://www.borgarbokasafn.is/

[ad name=“POSTS“]