
- This event has passed.
Galdrastund í Þjóðminjasafninu
4. október, 2015 - 14:00 - 16:00

Galdrastund er í Þjóðminjasafninu en klukkan 14:00 í dag mun Björk Bjarnadóttir, umhverfis-þjóðfræðingur og sagnaþula, segja börnum frá galdri.
Sagt verður frá hinum ýmsu göldrum sem framdir voru á Íslandi svo sem fégaldur, veðurgaldur, þjófagaldur og galdurinn að gera sig ósýnilegan. Þá verður einnig sagt frá uppvakningum, tilberum og snökkum. Björk veltir upp spurningunni hvort ævafornir galdrar séu ef til vill iðkaðir enn en slíkir galdrar eiga ekkert skilt við galdra sem kynntir eru í sögum um Harry Potter.
[ad name=“POSTS“]