
- This event has passed.
Kveikt á Friðarsúlunni í Viðey
9. október, 2018 - 17:30 - 21:00

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í 12. sinn með friðsælli athöfn á fæðingardegi John Lennon þriðjudaginn 9. október klukkan 20:00.
Boðið er upp á fríar ferjusiglingar og strætóferðir fyrir og eftir tendrunina. Siglt verður frá Skarfabakka frá klukkan 17:30 – 19:30.
Listasafn Reykjavíkur, Borgarsögusafn Reykjavíkur og fleiri halda úti dagskrá sem hefst kl. 17:45 og stendur til 21:00. Þar á meðal verða sögugöngu, tónleikar með Högna Egils og GDRN og fleira.
Ítarlegri upplýsingar: Friðarsúlan í Viðey
[ad name=”POSTS”]