
- This event has passed.
Brettafélag Hafnarfjarðar: Hrekkjavökumót
31. október, 2015 - 12:00 - 15:00

Brettafélag Hafnarfjarðar heldur Hrekkjavökumót í Brettahúsinu í Flatahrauni 14 laugardaginn 31. október.
Mótið er fyrir krakka á aldrinum 10 ára og yngri mæta kl. 12 -15
Samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðu Brettafélagsins verða glæsileg verðlaun í boði fyrir flottasta búninginn, bestu frammistöðuna og besta trikkið. Mikilvægt er að mæta í búningi sem gott er að skeita í.
Þátttökugjaldið er 1.000 krónur. Inni í gjaldinu er grilluð pylsa og drykkur.
Allir velkomnir. Ekki þarf að vera skráður í Brettafélagið til að taka þátt.
[ad name=“POSTS“]