Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafnið í Grófinni: Vinsælustu barnabækurnar

25. apríl, 2019 - 14:00 - 15:00

Hvað: 

Bókelskandi barnafjölskyldum og bókaormum er boðið á bráðskemmtilega stund á sumardaginn fyrsta – 25. apríl – þar sem tilkynnt verður hvaða 10 bækur börn völdu sem áhugaverðustu bækur sem komu út á síðasta ári. Bækurnar fara áfram í kosningu KrakkaRÚV, Sögur – verðlaunahátíð barnanna, sem verður sett á viðburðinum í Borgarbókasafni.

Í framhaldinu fá svo 10 börn sem þátt tóku í Bókaverðlaununum verðlaunum.

Eftir þetta sýnist Jón Víðis töfrabrögð og skemmta gestum safnsins.

Hvar: Borgarbókasafnið í Grófinni við Tryggvagötu í Reykjavík.

Kostar?

Algjörlega frítt fyrir alla.

Hvenær:

Fimmtudagur 25. apríl á milli klukkan 14:00 – 15:00.

Ítarlegri upplýsingar: Bókaverðlaun barnanna

Upplýsingar

Dagsetn:
25. apríl, 2019
Tími
14:00 - 15:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Borgarbókasafn, Grófinni
Tryggvagata
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 101 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6100
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/

[ad name=“POSTS“]