
- This event has passed.
Borgarbókasafn Grófinni: Kött Grá Pjé stýrir ritsmiðju barna
13. júní, 2016 - 13:00 - 16. júní, 2016 - 15:30

Borgarbókasafn Reykjavíkur stendur fyrir ókeypis ritsmiðjum fyrir börn í sumar (2016) á nokkrum söfnum. Ritsmiðjurnar verða í safninu í Grófinni við Tryggvagötu, í bókasafninu í Kringlunni, menningarhúsinu í Árbæ og í Spönginni, Gerðubergi og Sólheimum.
Ritsmiðjurnar eru fyrir börn á aldrinum 9-13 ára og er markmið þeirra að örva sköpunarkraft barna og fá þau til að nýta hann í að semja sögur.
Smiðjurnar eru tvískiptar. Þær fyrri eru frá klukkan 9:30 til 12:00 en þær seinni frá klukkan 13:00 til 15:30.
Leiðbeinandi í Grófinni frá klukkan 13:00-15:30 er rapparinn Kött Grá Pjé
[ad name=“POSTS“]