Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn í Gerðubergi: Fiktdagar á Tilraunaverkstæði

20. febrúar - 15:00 - 17:30

Viltu fikta?

Læra hvernig á að prenta í þrívídd, hanna barmmerki, búa til rafrásir með LittleBits, prenta límmiða og fatamerki, forrita í Minecraft og margt fleira á Tilraunaverkstæðinu í Borgarbókasafni í Gerðubergi fimmtudaginn 20. febrúar 2020.

Opnir aðstoðartímar verða haldnir 15:00-17:30 alla fimmtudaga í janúar og febrúar með starfsmanni sem verður þér innan handar með verkefnin þín.

Engin þekking nauðsynleg, börn og foreldrar velkomin.

Öllum eru velkomið að kíkja við hvenær sem er til að fylgjast með og fikta upp á eigin spýtur.

 

Meira um Fiktdagana

Upplýsingar

Dagsetn:
20. febrúar
Tími
15:00 - 17:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Staðsetning

Gerðuberg Menningarhús
Gerðuberg 3-5
Reykjavík, Höfuðborgarsvæðið 111 Iceland
+ Google Map
Sími:
411 6170
Vefsíða:
http://www.borgarbokasafn.is/

[ad name=“POSTS“]