
- This event has passed.
Borgarbókasafn: Bingó í Kringlunni
24. október, 2015 - 15:00 - 16:00
Borgarbókasafnið í Kringlunni í Reykjavík er með svolítið skemmtilegan viðburð laugardaginn 24. október. Þá verður boðið í barnabingó um kaffileytið.
Skemmtilegir vinningar eru fyrir þá sem hafa heppnina með sér.
Laugardaginn 24. október kl. 15.00 – 16.00.
Skellið ykkur í bingó í Borgarbókasafni í Kringlunni!
[ad name=“POSTS“]