Bíó Paradís og sendiráð Japans á Íslandi skelltu í japanska kvikmyndadaga í vikunni. Þeir hófust 3. september og enda sunnudaginn 6. september.
Á vefsíðu Bíó Paradís segir að verslunin Nexus taki þátt í viðburðinum með japanski töfrahelgi fyrir börn og ungmenni, úrval teiknimynda fyrir börn á öllum aldri og japanskir leikir og spil.
Frítt er inn á alla dagskrá, myndirnar verða sýndar á japönsku með enskum texta.
Skoðið dagskránna á japönsku kvikmyndadögunum. Viðburðinn er líka að finna á Facebook.