
- This event has passed.
Bæjarbíó: Lína Langsokkur
11. október, 2015 - 13:00 - 14:30

Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur verið duglegt við að sýna skemmtilegar barnamyndir eftir sögum Astrid Lindgren á sunnudögum. Í dag er á dagsskránni hin klassíska og stórskemmtilega mynd Lína Langsokkur á ferð og flugi. Myndin er frá árinu 1973.
Í myndinni lendir Lína ásamt félögum sínum Önnu og Tomma í ótrúlegum ævintýrum sem fær flesta til að hlægja dátt og skemmta sér.
Athugið að miðinn kostar aðeins 500 krónur.
[ad name=“POSTS“]