Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Ásmundarsafn: Fjölskyldudagur í tilefni af 125 ára afmæli Ásmundar Sveinssonar

20. maí, 2018 - 11:00 - 14:00

Sunnudaginn 20. maí á milli klukkan 11:00 – 14:00 er fjölskyldudagur í Ásmundarsafni í tilefni af því að 125 ár eru frá fæðingu Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara.

Fjölskylduleiðsögn er um yfirstandandi sýningar í safninu og höggmyndagarðinn umhverfis Ásmundarsafn.

Skúlptúr og teikni smiðjur fyrir börn á öllum aldri. Einnig verður boðið upp á skemmtilegan og fræðandi ratleik um höggmyndagarðinn umhverfis Ásmundarsafn.

 

Ókeypis aðgangur. Léttar veitingar í boði.

 

Ítarlegri upplýsingar: Listasafn Reykjavíkur

Upplýsingar

Dagsetn:
20. maí, 2018
Tími
11:00 - 14:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , , ,

Staðsetning

Ásmundarsafn
Sigtúni
Reykjavík, Reykjavík 105 Iceland
+ Google Map
Vefsíða:
http://listasafnreykjavikur.is/asmundarsafn

[ad name=“POSTS“]