
- This event has passed.
Amtsbókasafnið á Akureyri: Fáðu bóksafnspening fyrir leikföngin
5. maí, 2018 - 13:00 - 15:00

Börn sem hætt eru að leika sér með leikföngin en langar í ný geta komið á Amtsbókasafnið á Akureyri laugardaginn 5. maí og gefið leikföng sín á milli klukkan 13:00 – 15:00.
Leikfangaskiptin munu ganga þannig fyrir sig að fyrir hvert leikfang sem lagt er inn fær viðkomandi „bókasafnspening“ sem síðan má nýta til að versla önnur leikföng á viðburðinum.
Ítarlegri upplýsingar: Amtsbókasafn Akureyrar
[ad name=”POSTS”]