
- This event has passed.
Akureyri: Góða skemmtun á Akureyrarvöku
28. ágúst, 2015 - 08:00 - 30. ágúst, 2015 - 17:00

Akureyrarvaka er árleg bæjarhátíð og árið 2015 verðu hún haldin dagana 28.-30. ágúst.
Þemað er að þessu sinni AL-menning fyrir almenning þar sem enn meiri áhersla verður lögð á að fá íbúa til að taka þátt og njóta. Vísindasetrið, Draugaslóðin í Innbænum, Rökkurró, líflegt Listagil og tónlist munu spila stórt hlutverk ásamt mörgum minni viðburðum.
Gera má ráð fyrir heilmiklu fjöri á Akureyrarvöku.
Dagskránna má nálgast á vef Visit Akureyri.
[ad name=“POSTS“]