
- This event has passed.
Eyjafjörður: Söfnin opna dyr sínar í tilefni af sumardeginum fyrsta
25. apríl, 2019

Hvað:
Söfn og sýningar við Eyjafjörð opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi undir heitinu Eyfirski safnadagurinn á sumardaginn fyrsta. Markmiðið er að vekja athygli á fjölda fróðlegra og forvitnilegra safna sem eru við Eyjafjörð.
Eftirtalin söfn verða opin:
- Amtsbókasafnið á Akureyri – Kl. 13 Jakobsvegurinn í máli og myndum. Sjálfsafgreiðsla á meðan kynning stendur yfir.
- Davíðshús
- Flugsafn Íslands
- Iðnaðarsafnið á Akureyri
- Leikfangasafnið á Akureyri
- Listasafnið á Akureyri
- Minjasafnið á Akureyri
- Mótorhjólasafn Íslands
- Nonnahús
- Norðurslóð
- Byggðasafnið Hvoll á Dalvík
- Gamli bærinn Laufás
- Hús Hákarla-Jörundar
- Síldarminjasafnið á Siglufirði
- Smámunasafn Sverris Hermannssonar
- Útgerðarminjasafnið á GreinivíkMyllumerki dagsins er #Eyfirski
Hvar: Akureyri, Siglufjörður og nágrenni.
Kostar?
Ekki túkall með gati.
Hvenær:
Fimmtudagur 25. apríl frá klukkan snemma og til klukkan seint.
Ítarlegri upplýsingar: Eyfirski safnadagurinn
[ad name=”POSTS”]