Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Borgarbókasafn í Spönginni: Sögustund á frönsku og spænsku

27. apríl, 2019 - 13:00 - 13:30

Hvað: 

Iris Edda ætlar að mæta í Borgarbókasafn í Spönginni og lesa skemmtilega sögu fyrir börn og fjölskyldur þeirra á spænsku og frönsku.

Sögustundin er liður í Heimsálfum, fjölmenningarverkefni Borgarbókasafnsins, þar sem börnin fá að njóta sín, tengjast og blómstra saman þvert á tungumál og menningu. Áhersla er lögð á að efla fjölmenningarfærni barna í borginni og stuðla að sameiginlegum vettvangi á bókasafninu fyrir samskipti þar sem sköpun, hugmyndaauðgi og gleði er haft að leiðarljósi.

Hvar: Borgarbókasafnið í Spönginni.

Kostar?

Ekki túkall með gati.

Hvenær:

Laugardagur 27. apríl á milli klukkan 13:00 – 13:30.

Ítarlegri upplýsingar: Heimsálfar í Spönginni

Upplýsingar

Dagsetn:
27. apríl, 2019
Tími
13:00 - 13:30
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Borgarbókasafnið Spönginni
Spönginni 41
112 Reykjavík,
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]