
- This event has passed.
Hveragerði: Ísdagur Kjörís
18. ágúst, 2018 - 13:00 - 16:00

Ísdagur Kjöríss verður haldinn í Hveragerði laugardaginn 18. ágúst á milli klukkan 13:00 – 16:00.
Á ísdeginum er boðið upp á allskonar skrýtna ísa sem ekki eru til í búðum og munum að öllum líkindum aldrei sjást í búðum. Þar á meðal eru sænskur Surströmming-ís, truffluís, kúmenís, ís í raspi, Fullveldisís og margir fleiri.
Ítarlegri upplýsingar: Ísdagur Kjörís
[ad name=”POSTS”]