Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Listasafn Reykjavíkur: Sprengju-Kata með læti í Hafnarhúsi

24. febrúar, 2018 - 14:00 - 16:00

Hin eldhressa Sprengju-Kata verður með tilraunastofu í Listasafni Reykjavíku í Hafnarhúsi laugardaginn 24. febrúar.

Stofan verður starfrækt á milli klukkan 14:00 – 16:00.

Tilraunastofan er í tengslum við sýninguna Í hlutarins eðli – skissa að íslenskri samtímalistasögu. Kata mun gera tilraunir og í kjölfarið verður smiðja þar sem gestir geta gert sínar eigin tilraunir. Kata mun líka sýna nokkrar áhugaverðar efnafræðitilraunir sem munu eflaust vekja undrun og gleðja auga. Eftir efnafræðitilraunir Kötu fá gestir tækifæri til að spreyta sig í vísinda listasmiðju.

Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir handhafa Árskorts Listasafns Reykjavíkur og Menningarkorts Reykjavíkur.

 

Ítarlegri upplýsingar: Listasafn Reykjavíkur

Upplýsingar

Dagsetn:
24. febrúar, 2018
Tími
14:00 - 16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús
Tryggvagata 17
Reykjavík, Reykjavík 101 Iceland
+ Google Map

[ad name=“POSTS“]