
- This event has passed.
Hafnarfjörður: Helga Möller stýrir söng og dansi
6. janúar, 2016 - 18:00 - 19:00
Það hefur verið hefð fyrir því lengi að kveðja jólin með dansi og söng á þrettándanum, 6. janúar ár hvert.
Í Hafnfirði verða jólin kvödd með dansi og söng á Þrettándagleði á Ásvöllum. Þrettándagleðin hefst klukkan 18:00.
Fram kemur á vef Hafnarfjarðarbæjar að Helga Möller stjórni söng og dansi auk þess sem síðustu jólasveinarnir, Grýla, Leppalúði, álfar og púka muni skemmta gestum.
Kakó og vöfflur verða í boði á staðnum á vægu verði auk þess sem stjörnuljós verða seld í afgreiðslu.
Hátíðinni lýkur um klukkan 19:00 með flugeldasýningu á vegum Björgunarsveitar Hafnarfjarðar.
[ad name=“POSTS“]