
- This event has passed.
Jólamarkaður á Stokkseyri
12. desember, 2015 - 14:00 - 13. desember, 2015 - 18:00
Jólamarkaður er starfræktur í Orgelsmiðjunni á Stokkseyri yfir aðventuna.
Á jólamarkaðnum má finna ýmsar vörur, vandað handverk úr verkstæði Orgelsmiðjunnar, vörur úr nágrenninu svo sem Stokkseyrarhunang, jólamöndlur, hunang, sultur og te, jólastjörnur frá Þýskalandi, smádót frá Pakistan og gjafir fyrir tónlistarunnendur.
Skemmtilegar uppákomur dagana sem jólamarkaðurinn er í gangi á Stokkseyri.
Laugardaginn 12. desember munu nemendur úr Tónlistaskóla Árnesinga koma fram klukkan 15:00 undir stjórn Uelle Hahndorf
Sunnudaginn 13. desember verða tónleikar nemenda Tónlistarskóla Árnesinga klukkan 15:00. Stjórnendur eru Ingibjörg Birgisdóttir og Birgit Myschi.
[ad name=“POSTS“]