
- This event has passed.
Jólamarkaður við Elliðavatn
5. desember, 2015 - 11:00 - 6. desember, 2015 - 16:00
Jólamarkaður Skógræktarfélags Reykjavíkur er opinn allar aðventuhelgar frá klukkan 11:00 til 16:00.
Markaðurinn er í miðri Heiðmörk við Elliðavatn og það er erfitt að finna jólalegri stemningu.
Auk Handverks-og Hönnunarmarkaðs er á hverjum helgardegi klukkan 14:00 barnastund í Rjóðrinu þar sem barnabókahöfundar koma og lesa við lítinn varðeld. Jólasveinninn lítur líka við.
Ævar vísindamaður kíkir í heimsókn
Á kaffistofunni koma í heimsókn rithöfundar, harmonikkuleikarar og tónlistarfólk.
Alla daga er :
Barnastund í Rjóðrinu kl 14:00
Jólasveinar á vappi frá 13:30-15:30
Harmonikkuleikur frá 14-15
Spákonur í kjallaranum hjá kaffistofunni
Laugardagur 5. desember
Eva Rún Snorradóttir rithöfundur á kaffistofu kl 13:00
Ævar Vísindamaður á Barnastund í Rjóðrinu kl 14:00
Hljómsveitin Eva á kaffistofu kl 15:00
Sunnudagur 6. desember
Lilja Sigurðardóttir rithöfundur á kaffistofu kl 13
Gerður Kristný á Barnastund í Rjóðrinu kl 14
Ólöf Arnalds á kaffistofu kl 15
[ad name=“POSTS“]