
- This event has passed.
Föndrað fyrir jólin í Norðlingaskóla
25. nóvember, 2015 - 15:00 - 16:00
Finnst þér ekki gaman að föndra fyrir jólin? Þú getur föndrað allt sem þig langar til með aðstoð Borgarbókasafns og Norðlingaskóla. Þar mun myndlistarmaðurinn Kristín Arngrímsdóttir leiðbeina fólki sem langar til að föndra saman engla, stjörnur og jólapoka fyrir jólin.
Kristín er höfundur bókanna um Arngrím apaskott og mektarköttinn Matthías.
Allt efni á staðnum og án endurgjalds.
[ad name=“POSTS“]